fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Furðulegur Gaddafi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. febrúar 2011 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er einhver furðulegasta ræða sem þjóðarleiðtogi í vandræðum hefur flutt. Gaddafi Líbýuforseti, með regnhlíf, birtist í fáar sekúndur í líbýska sjónvarpinu og segir eitthvað í þessa veru:

„Ég er ánægður, því ég var að tala við ungt fólk á Græna torginu í gær, en þá kom regn, lof sé guði, og það er góður fyrirboði. Ég vil segja þeim að ég er í Trípolí en ekki Venesúela – ég varð að koma hingað til að afsanna illan rógburð.“

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=jIz6qthH1UQ]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin