fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Vilja ekki segja

Egill Helgason
Föstudaginn 18. febrúar 2011 23:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er eiginlega dálítið geðveikt.

Í þessari frétt segir að slitastjórn Landsbankans viti í hvað Icesavepeningarnir fóru.

Þeir vilji bara ekki segja það.

Á sama tíma er ætlast til þess að íslenskur almenningur standi undir þessum ósköpum.

Í fréttinni segir líka að fjármálaráðherra hafi sagt að verið sé að kanna hvort hægt sé að endurheimta Icesavepeninga í útlöndum – og hvort hægt sé að draga til ábyrgðar þá sem stóðu fyrir þessu.

Einhvern veginn finnst manni það ganga voða hægt – og þessar upplýsingar voru eiginlega dregnar fram með töngum.

En guð láti á gott vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin