fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Gamlir foringjar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. nóvember 2011 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í pólitík má spyrja hversu heppilegt er að gamlir foringjar þvælist fyrir hinum nýju.

Í Bretlandi var á sínum tíma mikið talað um hvað Margaret Thatcher gerði John Major lífið leitt. Hún kom einstöku sinnum fram með yfirlýsingar sem ollu honum erfiðleikum. Þetta fór mjög í taugarnar á Major og mörgum í Íhaldsflokknum þótti þessi framkoma Járnfrúarinnar óviðeigandi.

Ég man að Steingrímur Hermannsson vildi fara mjög varlega með að tjá sig eftir að Halldór Ásgrímsson var orðinn formaður Framsóknarflokksins. Hann gerði það samt stöku sinnum – og þá var Halldór ekki kátur.

Líklega væri óhugsandi í stórum flokkum eins og til dæmis Kristilegum demókrötum í Þýskalandi, Sósíaldemókrataflokknum í Svíþjóð eða Íhaldsflokknum í Bretlandi að gamlir foringjar stælu senunni hvað eftir annað á flokksþingum eða væru þar í aðalhlutverkum – það þætti einfaldlega ekki viðeigandi, ekki comme il faut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk