Það verður seint sagt að fari fram hörð málefnabarátta í tengslum við formannskjör í Sjálfstæðisflokknum.
Fréttablaðið sendi formannsefnunum, Bjarna og Hönnu Birnu, lista með spurningum sem varða nokkur helstu álítamál samtímans.
En, samkvæmt blaðinu, þá vilja þau ekki svara.
Samt er þetta mest lesna blað á Íslandi, kjörið tækifæri til að ná til flokksmanna og þjóðarinnar.