Paul Nikolov skrifar á vef Grapevine – hann er að bregðast við þeim orðum Jakobs Frímanns Magnússonar að Íslendingum stafi ógn af glæpagengjum frá Búlgaríu og Rúmeníu.
Árni Snævarr setur fram litla athugasemd þar sem hann bendir á að þetta hafi hingað til verið á hinn veginn – Búlgarir hafi hingað til fremur þurft að hafa áhyggjur af gengjum frá Íslandi.