fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Brosandi Berlusconi

Egill Helgason
Laugardaginn 5. nóvember 2011 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndatexta á Vísi segir að ekki sé létt yfir Silvio Berlusconi þessa dagana.

En þetta er ekki rétt – Berlusconi hefur sjaldan verið kátari.

Á leiðtogafundum má greina að kreppuástandið er farið að taka sinn toll af Angelu Merkel og Nicolas Sarkozy.

Berlusconi hefur hins vegar sjaldan litið eins vel út – hann er búinn að fara í hárígræðslu, brosir og gerir að gamni sínu, mænir á bakhlutann á Helle Thorning-Schmidt.

Hann er að gefa út plötu með ástarlögum – lætur ekki að sér hæða þótt fjórar málsóknir séu gegn honum fyrir ítölskum dómstólum og ekki heldur þótt Ítalía sé gjörsamlega á hausnum og gæti verið næst til að sökkva eins og Grikkland.

Martina Hyde skrifar í Guardian og vill meina að brosið á Berlusconi sé eins konar öfugsnúið tákn fyrir tímana sem við erum að lifa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk