fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Að skattleggja skyndigróða í útflutningi

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. október 2011 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var talað um það á hagfræðiráðstefnunni í Hörpu er að leggja skatt á útflutningsfyrirtæki vegna skyndigróðans sem þau fengu þegar krónan féll. Á ensku nefnist þetta windfall tax.

Meðal þeirra sem sögðust ekki skilja að þetta hefði verið gert er hinn þekkti sósíalisti Martin Wolf.

Nei, annars, ehemm, hann er víst ekki vinstrimaður – og hefur verið fagnað hér sem ágætum sérfræðingi um Evrópusambandið.

Það er hins vegar nánast óhugsandi að hægt sé að koma þessu í kring. Hagsmunahóparnir eru svo sterkir hér á landi – og málpípur þeirra svo háværar. Stjórnvöld mega sín lítils gagnvart þeim.

En það er ljóst að hér hefur orðið mikil tilfærsla á fjármunum til útflutningsgreinanna, fiskveiðarnar jukust ekki, ekki heldur álframleiðslan, það sem gerðist er að verð gjaldmiðilsins stórlækkaði og kjör vinnandi fólks versnuðu. Vinnuaflið er ódýrara fyrir útflutningsfyrirtækin en áður. Þorsteinn Pálsson benti á þetta í Fréttablaðsgrein þar sem hann sagði að í mörgum evruríkjum hefði verið meiri hagvöxtur en hérna, gengishrunið hefði ekki örvað hagvöxtinn heldur fært fé frá almenningi til útflutningsfyrirtækja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar