fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Þýsku sjóræningjarnir

Egill Helgason
Mánudaginn 24. október 2011 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr hitti forsvarsmenn Sjóræningjaflokksins þýska. Flokkurinn náði miklum árangri í kosningum í Berlín fyrir skemmstu.

Flokkurinn er runnin úr þeirri einkennilegu hugmynd að höfundaréttur gildi ekki, að það eigi að vera heimilt að dreifa efni á netinu eins og hver vill.

Þeir sem semja tónlist, skrifa bækur, gera kvikmyndir eða þróa hugbúnað eiga ekki að fá að njóta þess.

Sjóræningjaflokkurinn var talsvert ræddur á bókasýningunni í Frankfurt og voru fæstir hrifnir. Hugmyndir eins og þessar eru ógnun við alvöru útgáfu á bókum – ekki síður en öðrum hugverkum.

Á þeim tíma voru reyndar fréttir í þýskum fjölmiðlum um að nokkrir meðlimir Sjóræningjaflokksins hefðu áður verið liðsmenn í NPD, flokki nýnasista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar