fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Sic semper tyrannis (jæja, ekki alveg)

Egill Helgason
Sunnudaginn 23. október 2011 00:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dauðdagar fallinna harðstjóra eru einatt sóðalegir – þegar loks allir snúa baki við þeim. Því miður er ekki oft að haldin eru settleg réttarhöld yfir þeim.

Gaddafi var dreginn særður út úr röri þar sem hann var í felum og skotinn eins og hundur.

Ceausescu var settur fyrir skyndidómstól og skotinn ásamt konu sinni, ófreskjunni Elenu. Þau mótmæltu ákaft.

Saddam fékk að vísu sitt réttarhald – en svo var hann hengdur.

Þetta minnir á Mussolini sem var limlestur af múg í Mílanó í lok stríðsins.

Hitler fyrirfór sér og líkið af honum var brennt, Stalín fékk heilablóðfall og skíthræddir undirmenn hans slepptu því að kalla á lækni. Hann lá lengi rorrandi milli lífs og dauða.

Þegar þeir eru dauðir syrgir enginn þessa menn sem allir beygðu sig og bukkuðu fyrir áður.

Lík Mussolinis og hjákonu hans í Mílanó 1945.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar