fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Kannski meðmæli

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. janúar 2011 04:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að einhverju leyti er það jákvætt að hagsmunasamtök eins og SI, LÍÚ og Bændasamtökin séu á móti stofnun atvinnuvegaráðuneytis.

Þessir aðilar hafa vanist því að ráðherrar lúti vilja þeirra í einu og öllu, og í sumum tilvikum hafa mörkin milli ráðuneytis og hagsmunasamtaka verið mjög óljós.

Landbúnaðarráðuneytið hefur til dæmis verið eins og deild í Bændasamtökunum – og svipað má segja um hin ráðuneytin.

Stjórnmálaflokkar bæði til hægri og vinstri hafa haft það á stefnuskrá sinni að stofna atvinnuvegaráðuneytið, en kannski nær það ekki í gegn núna vegna pólitísks hráskinnaleiks.

Þetta hefur til dæmis verið túlkað sem árás á Jón Bjarnason, og er þó stjórnarsamþykktin um ráðuneytið eldri en ráðherradómur hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið