Það er alveg rétt að umræðan í þjóðfélaginu mætti vera jákvæðari og uppbyggilegri.
En samt, þegar forsetinn, forsætisráðherrann, biskupinn, formenn stjórnmálaflokkanna og leiðarahöfundar blaðanna segja okkur að við eigum að vera jákvæð – ja, þá togar neikvæðnin dálítið í mann aftur.