fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Menn berjast af meiri hörku fyrir hagsmunum en hugsjónum

Egill Helgason
Mánudaginn 31. janúar 2011 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í harðar deilur um kvótakerfið.

Kemur kannski ekki á óvart að hálaunaðir skipstjórnarmenn skipi sér í lið með LÍÚ.

Og það heyrast kunnuglegar raddir, eins og til dæmis frá Sigurði Líndal sem enn einu sinni fer með möntruna um að það sé ekki til neitt sem heiti þjóðareign.

Minnir reyndar helst á eitthvert afbrigði af sértrú.

Því auðvitað eru ótal hlutir í þjóðareign – þótt hægt sé með lagatækni að halda öðru fram.

Því skal samt spáð að lítið sem ekkert verði úr áformum um að breyta kerfinu, ekki fremur en fyrri daginn.

Ástæðan liggur í frægum orðum Napóleons Bónaparte:

„Menn berjast af meiri hörku fyrir hagsmunum sínum en hugsjónum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin