Mál níumenninganna, eða The Reykjavik Nine eins og ég hef séð þau kölluð í erlendum fjölmiðlum, var meðal annars til umræðu í Silfri Egils í dag.
Lykilatriði í málinu er lagagreinin sem er ákært eftir – í hana er vísað í bréfi frá Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis, frá 18. desember 2008 en þar biður hann um opinbera rannsókn á atvikinu sem átti sér stað tíu dögum fyrr eða 8. desember 2008. Hér er þessi bútur úr bréfinu: