fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Hvernig forsetaembætti?

Egill Helgason
Laugardaginn 22. janúar 2011 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kannski ekki alveg tímabært að fara að ræða hver eigi að vera forseti Íslands einu og hálfu ári fyrir næstu forsetakosningar.

Það væri kannski nær að ræða hvernig forseta við viljum hafa. Við höfum fordæmin, hin nokkurn veginn ópólitísku Kristján Eldjárn og Vigdísi, sem hugsuðu aðallega um virðingu og virðuleika embættisins. Svo Ólaf Ragnar Grímsson sem hugsaði á fyrri hluta ferils síns aðallega um að kynna Ísland erlendis en fór svo að taka aukinn þátt í stjórnmálabaráttu heima fyrir.

Nú stendur fyrir dyrum Stjórnlagaþing þar sem eitt verkefnið verður að ákvarða stöðu og verksvið forsetans. Sumir vilja jafnvel leggja niður embættið – aðrir vilja kjósa forsætisráðherra beinni kosningu en það myndi hafa mikil áhrif á stöðu forsetans.

En það er haldið áfram að tala um hver eigi að vera forseti eins og ekkert hafi í skorist – sem er í besta falli samkvæmisleikur. Spurningin er miklu fremur hvernig forseta og hvernig forsetaembætti við viljum – og hvort við viljum hafa það?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?