Ég hafði spurnir af því að Julian Assange hefði fengið hláturskast þegar hann heyrði af „njósnatölvunni“ á Alþingi.
Og svo hefði hann stunið upp úr sér að þetta væri svo low tech.
Eftir stendur spurningin hvernig farið var að tengja WikiLeaks við þetta mál – og hvort nokkur efni stóðu til þess?
Var það spuni – eða uppspuni?