fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Ríkislögreglustjóri getur vel svarað

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. janúar 2011 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í umfjöllun Fréttablaðsins um breska flugumanninn Mark Kennedy kemur fram að ríkislögreglustjóri vilji ekki tjá sig um málið.

Fréttablaðið hafði samband við hann til að spyrja hvort embættið hefði vitað af ferðum Kennedys.

Það er eðlilegt að spurt sé.

Í fyrsta lagi er í hæsta máta óeðlilegt að lögreglunjósnarar starfi við iðju sína í öðrum löndum en sínum eigin.

Í öðru lagi er sjálfsagt að hreinsa loftið – það ekki boðlegt ef lögreglustjórinn hefur vitað um veru flugumannsins í hópi mótmælendanna.

Ríkislögreglustjóri svarar því aðeins að embættið hafi ekkert um þetta mál að segja.

Fréttablaðið segist líka hafa spurnir af því að breska lögreglan hafi varað ríkislögreglustjóra við því að í hópi umhverfisverndarfólks sem kom hingað árið 2005 væru harðir aðgerðasinnar. Ekki fylgir sögunni hvernig breska lögreglan aflaði þeirra upplýsinga.

Ríkislögeglustjórinn getur vel svarað þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“