fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Rolling Stones og Dressmann

Egill Helgason
Föstudaginn 14. janúar 2011 00:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var Mick Jagger sem varð þess valdandi að ég fékk mér fyrst jakkaföt.

Ég sá mynd af honum í gráum jakkafötum sem mér fannst svona líka smart.

En ég fór til ungs klæðskera sem þá var á Vesturgötunni og bað hann að sauma svona föt á mig. Klæðskerinn var Sævar Karl Ólason sem síðar stofnaði fræga búð.

Það gerði hann – fötin voru mjög flott. Ég tek fram að þá var ég ansi mjór.

Ég er eiginlega viss um að fötin sem Mick var í hafi verið Armani, varla neitt ófínna.

Ég á allavega erfitt með að tengja hann eða hina í Rolling Stones við Dressmann. En það skal viðurkennt að það er nokkuð vogað markaðsbragð af Norðmönnunum að fá þá til að auglýsa þennan fatnað.

En hvað verður þá um hina Dressmann mennina sem eru orðnir eins og heimilisvinir?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“