Er ekki tími til að menn hætti ósmekklegum samlíkingum milli þess sem fer fram á Alþingi og í leikskólum landsins?
Maður sér ekki betur en að stórlega sé hallað á leikskólana með slíku tali.
Það starf sem fer fram í leikskólum er langtum fremra því sem fer fram á Alþingi.