fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Ekki þarflaust

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. september 2011 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það á enginn embætti forseta Íslands.

Þótt sá skilningur hafi virðist hafa verið ríkjandi lengi.

Það hefur þótt goðgá að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta – og með algjörum ólíkindum að alvöru framboð hafi aldrei komið fram gegn forseta sem situr í embætti. Það er í raun fjarska ólýðræðislegt.

En þegar líður að kosningum er sá sem gegnir embættinu engu rétthærri en Jón Jónsson eða Jóna Jóns  úti í bæ.

Og þess vegna er það ekki einkamál forseta hvort hann verður aftur í kjöri. Það eru ekki „þarflausar vangaveltur“ hvort hann gerir það.

Það er einfaldlega lýðræðislegt að þjóðin fái að vita það í tæka tíð.

Í því sambandi má geta þess að eitt af því sem mun líklega teljast nýtilegt í tillögum Stjórnlagaráðs eru takmarkanir á valdatíma forseta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði