fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Sultur allt árið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. september 2011 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knut Hamsun skrifaði bók sem nefndist Sultur.

Helga Sigurðar skrifaði bók sem nefndist Ber allt árið.

Reyndar mun hún hafa heitið Grænmeti og ber allt árið – en galgopar sneru út úr titlinum.

Nú er komin út bók sem á tíma samningar gekk stundum undir nafninu Sultur 2.

En hún heitir útkomin Sultur allt árið.

Sumir myndu kannski halda að hún fjalli um bág kjör, en það gerir hún ekki.

Umfjöllunarefnið eru sultur sem eru gerðar úr ýmsu hráefni, ekki bara rababara og berjum, heldur líka gulrótum, banönum, ferskjum og ýmsu fleiru, Þarna eru líka kryddmauk, chutney, marmelaði, hlaup, síróp, kryddlegir, edik og rauðkál.

Bókin er samin af konu minni, Sigurveigu Káradóttur – og þess má geta að hún stílíseraði líka hinar afar fallegu myndir sem prýða bókina. En þá má ekki gleyma ljósmyndaranum Gunnari Sverrissyni.

Sultur_kapa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði