fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Darling: Heimskir og hrokafullir bankamenn

Egill Helgason
Föstudaginn 2. september 2011 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endurminningabók Alistairs Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, er væntanleg í bókabúðir á næstu dögum.

Darling er í hópi valdra manna sem teljast vera sérlegir óvinir Íslands – eða þannig er talað um hann hér.

Menn eru þó ekki á einu máli um störf hans, sú kenning er líka til að hann hafi staðið sig nokkuð vel á tíma efnahagshrunsins 2008.

Fjölmiðlar í Bretlandi eru farnir að vitna í bókina, meðal þess sem vekur athygli eru ummæli Darlings um bankamenn. Hann segir:

„Áhyggjur mínar voru að þeir væru svo hrokafullir og heimskir að þeir myndu leiða okkur öll til glötunar.“

Hann nefnir svo Fred Goodwin, fyrrverandi stjórnanda Royal Bank of Scotland, sem hann segir að hafi hegðað sér eins og maður sem var alltaf „á leiðinni í golf“.

Það verður svo forvitnilegt að sjá hvort Darling nefnir Ísland, hryðjuverkalögin svonefnd og Icesave í bók sinni.

alistair_darling_p_1109723c

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði