fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Tangarhald?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 30. ágúst 2011 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„A Chinese tycoon plans to buy a vast tract of Icelandic land for a $100m tourism project which critics fear could give Beijing a strategic foothold in the North Atlantic.“

Þetta stendur í Financial Times og er vitnað í það á íslenskum bloggsíðum.

Og jú, vissulega eru Kínverjar umsvifamiklir í heiminum og þeir hugsa örugglega langt fram í tímann og eru klókir eins og Ögmundur Jónasson segir.

En –

Grímsstaðir á Fjöllum eru að sönnu stór og landmikil jörð. Hún er líka afskekkt, þar er veðurstöð – enda veðurfar nokkuð sérstakt á þessum slóðum – og örlítil ferðaþjónusta.

Sem stategískt tangarhald í Norður-Atlantshafi mun jörðin þó líklega vera lítils virði – hún er reyndar lengst inni í landi.

grimsstadir_1236083058

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði