fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

AGS að kveðja

Egill Helgason
Föstudaginn 26. ágúst 2011 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórfrétt að veru Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sé lokið hér á landi, rétt um þremur árum eftir hrun íslenska hagkerfisins.

Við erum reyndar enn stórskuldug þjóð – og gjaldeyrishöft eru enn til staðar og eru varla á förum.

Það verður ábyggilega deilt um þau áhrif sem AGS hafði hér. Sjálfur Joseph Stiglitz sagði að áætlun AGS á Íslandi væri ekki mjög hörð. En líklega er það fylgifiskur hennar hversu mikil áhersla var lögð á að endurreisa fjármálakerfið.

En það er fleira sem AGS skilur eftir. Erindreki hans á Íslandi, Franek Rozwadowski, mun hafa tekið slíku ástri við land og þjóð að sagan segir að hann ætli að kaupa hús á Íslandi.

AGS er lýst sem grýlu – og kannski er sjóðurinn það – en Franek þykir algjört ljúfmenni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna