fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Að flýta samningum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. ágúst 2011 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Össur Skarphéðinsson fer þess á leit að samningaviðræðum við Evrópusambandið sé hraðað til að hægt sé að kjósa um þá fyrir alþingiskosningar 2013 er það ekki af tómri ást á lýðræðinu.

Hann hlýtur reyndar að sjá sjálfur að mestar líkur eru á að aðildarsamningur verði felldur – hversu góður sem hann kann að vera.

En það er í raun ekki verra fyrir Samfylkinguna að þetta gerist fyrir næstu kosningar.

Þá myndi hún ganga heil til þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandið, en aðrir flokkar meira og minna klofnir – ef fer sem horfir.

Það gæti orðið mikið uppnám í Sjálfstæðisflokknum.

Guðmundur Steingrímsson segist ætla að stofna nýjan flokk og það er ekki alveg út í bláinn hjá Birni Bjarnasyni þegar hann nefnir að þetta sé plott innan úr Samfylkingu. Vina- og samherjahópur Guðmundar er mestanpart innanborðs í Samfylkingunni – og þar telja menn að nauðsyn að komi fram annar flokkur en Samfylkinginn sem styður aðild að ESB.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna