George Monbiot skrifar í Guardian um hagvaxtarátrúnaðinn sem færir heiminn nær heljarþröminni og er í gildi hvort sem árar vel eða illa í hagkerfinu.
Monbiot segir að tími sé til að breyta áætluninni – og vitnar í Tim Jackson, höfund bókarinnar, Velmegun án vaxtar.
Um hana verður að líkindum fjallað í Silfri Egils nú í byrjun hausts.