fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Nóg af vakúmpökkuðu

Egill Helgason
Mánudaginn 15. ágúst 2011 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn vandinn við matvælamarkaðinn á Íslandi birtist í orðum forstjóra Sláturfélags Suðurlands.

Hann segir að það sé enginn kjötskortur, SS eigi nóg af marineruðu og frosnu kjöti.

En fólk er upp til hópa farið að gera aðrar kröfur en áður. Það er ekki jafn spennt fyrir vakúmpökkuðum matvælum í kæli- og frystiskápum.

Það vill gjarnan borða lambakjöt, en það vill vita hvar og hvernig það var alið. Og það vill helst ekki hafa plastbragð af því.

Og það er öruggt að það þýðir ekki að flytja út marineraða vakúmpakkaða kjötið.

Íslensk náttúra gefur af sér talsvert af góðum mat –  en því miður er matvælaframleiðslan hér ekki á pari við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk