Það er skrítið ástand í landi þar sem má ekki segja Jóni Bjarnasyni til syndanna.
Ástæðurnar eru svosem ekki flóknar. Jón hefur líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér – hann getur hótað að hætta að styðja hana.
Og stjórnarandaðan vill ekki heldur styggja Jón, því hún sér í honum bandamann gegn Evrópusambandinu.
Þess vegna getur þessi furðulegi ráðherra farið sínu fram eins og honum sýnist.