fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Engar fjárfestingar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. ágúst 2011 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson segir að hér hafi ekki verið minni fjárfestingar síðan 1944.

En það er ákveðið vandamál með fjárfestingarnar. Það er sáralítið hérna sem útlendingar vilja eða geta fjárfest í.

Nema orkan og það sem tengist henni.

Og innan ríkisstjórnarinnar er ágreiningur um hvernig eigi að fara með slíkar fjárfestingar. Þar er allt fast. Það er verið að ræða um að selja hluti í bönkunum til að afla fjár, en það er ekki á vísan að róa.

Ætli sé mikill áhugi á að kaupa í þeim?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk