fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Skuldafarganið

Egill Helgason
Föstudaginn 5. ágúst 2011 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eina raunverulega lausnin á hinni langvinnu upplausn á fjármálamörkuðum er að menn viðurkenni þá staðreynd að það er útistandandi mikið af skuldum sem aldrei verða greiddar.

Eins og leikurinn er leikinn núna láta menn eins og staðið verði í skilum með skuldafarganið, en svo er ekki. Margir munu tapa – og það verður að viðurkenna það.

Bankar og fjármálastofnanir sitja á pappírum sem eru í raun verðlausir, en er samt verið að meta upp í topp. Að lokum tapast eitthvað af þessu, og það getur líka orðið högg fyrir lífeyrisþega, sparifjáreigendur og eigendur hlutabréfa.

En það er varla önnur leið út úr vandanum – hingað til hefur h0num verið fleytt áfram en það er spurning hvort nú sé ekki komið á einhvers konar endastöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum