fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Villidýr

Egill Helgason
Fimmtudaginn 4. ágúst 2011 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Murphy skrifar í Guardian og spyr hvort við séum að stefna í annað fjármálahrun? Svar hans er: Líklega, já.

Meginástæðuna segir hann vera að við hliðina á hinu raunverulega hagkerfi sé orðið til annað hagkerfi sem hann líkir við villidýr. Þetta sé afsprengi nýfrjálshyggjunnar sem hafi ríkt síðustu þrjá áratugina.

Þetta hagkerfi er stjórnlaust, í því fer fram taumlaus spákaupmennska og brask. Það er veðjað á móti gjaldmiðlum og móti ríkjum. Afraksturinn veltur um fjármálastofnanir eða er fluttur í skattaparadísir. Villidýrshagkerfið er ekkert annað en dragbítur á hið raunverulega hagkerfi.

Murphy segir að nauðsynlegt sé að koma böndum á villidýrshagkerfið. Það sé hlutverk stjórnmálamanna. En því miður sé ekki víst að þeir hafi kjark. Og dýrið muni líka berjast fyrir lífi sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum