fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Rúnar á réttum stað

Egill Helgason
Sunnudaginn 31. júlí 2011 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska fótboltalandsliðið hefur nánast orðið banabiti margra þjálfara.

Ólafur Jóhannesson var frábær þjálfari hjá FH – hann hefur átt erfitt uppdráttar hjá landsliðinu. Hið sama má segja um Ásgeir Sigurvinsson, Loga Ólafsson, Atla Eðvaldsson og Eyjólf Sverrisson.

Þetta eru allt prýðilegir þjálfarar, en verkefnið er erfitt. Væntingarnar til landsliðsins eru yfirleitt meiri en það getur staðið undir og óánægja gerir fljótt vart við sig þegar ekki vinnast sigrar yfir milljónaþjóðum – sem er í raun út í hött að krefjast.

Rúnar Kristinsson er að ná frábærum árangri með KR-liðið. Það væri algjör della hjá honum að stökkva á tilboð um að þjálfa landsliðið strax eftir fyrsta heila ár sitt sem þjálfari félagsliðs. Hann er á akkúrat réttum stað núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum