fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Bull um Ísland

Egill Helgason
Sunnudaginn 24. júlí 2011 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manni verður hálf bumbult þegar maður sér málflutning eins og þennan – að á Íslandi hafi fólk verið tekið fram yfir fjármálastofnanir. Þetta eru menn sem vita ekkert hvað þeir eru að tala um.

Staðreyndin er að fórnarkostnaðurinn vegna hrunsins er óskaplegur.

Og felst meðal annars í gríðarlegum eignabruna, stökkbreyttum lánum, launaskerðingu, atvinnuleysi, landflótta  og hruni gjaldmiðilsins sem er ekkert að rétta út kútnum. Íslenskur almenningur hefur verið að borga og borga síðan í hruninu.

Og bankarnir íslensku fóru einfaldlega á hausinn vegna þess að það var ekki hægt að bjarga þeim, en það er samt enn verið að dæla fé í þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin