fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Hvað er Framsókn?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. júlí 2011 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Vilhjálmsson telur að Framsóknarflokkurinn verði leiðandi á hægri vængnum.

En pólitíkin bítur oft í skottið á sér.

Framsókn er líklega að taka nokkurt fylgi frá Vinstri grænum, sérstaklega til sveita.

Er flokkurinn þá til hægri eða vinstri?

Og lengst af hefur hann skilgreint sig sem miðjuflokk – sem hann er þá kannski ekki lengur.

Á síðasta flokksþingi Framsóknar gerðist orðræðan býsna þjóðernisleg – svo mörgum þótti nóg um.

Hvað er Framsókn þá?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði