fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Málið gegn Strauss-Kahn að hrynja?

Egill Helgason
Föstudaginn 1. júlí 2011 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er merkilegt að lesa að málið gegn Dominique Strauss-Kahn sé að  hrynja.

Konan sem ásakar hann er sögð hafa logið síendurtekið.

Strauss-Kahn hefur verið niðurlægður – málið gegn honum var rekið í fjölmiðlum frá fyrsta degi. Hann var leiddur fram fyrir blaðaljósmyndara og kvikmyndatökumenn eins og hann væri glæpamaður. Hann þurfti að borga 6 milljónir dollara í tryggingu til þess að fá að vera í stofufangelsi í New York.

Hugsanlega verður Strauss-Kahn látinn laus í dag.

Hann er ekki lengur forstjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins – en hann þótti hafa staðið sig sérlega vel í því embætti – og líklega getur hann ekki boðið sig fram til forseta í Frakklandi.

Maður veit þó aldrei. Frakkar eru mjög reiðir yfir meðferðinni á honum. Hins vegar hafa alls kyns mál sem hann varða verið dregin upp síðan hann var ákærður fyrir nauðgunina og þau geta reynst honum þung í skauti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“