fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Ósamstæðir ríkisstjórnarflokkar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. júní 2011 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rikisstjórnin hangir saman á því einu – þeirri hugmynd að vinstri stjórn megi ekki klikka. Jú, og á andúðinni á því að Sjálfstæðisflokkurinn komist að. Kannski lika aðeins á persónulegum tengslum Jóhönnu og Steingríms.

Annars eru ríkissjórnarflokkarnir eiginlega ekki sammála um neitt sem skiptir máli.

Samfylkingin er að þokast að þeirri niðurstöðu að kvótafrumvörp Jóns Bjarnasonar séu ómöguleg. Karlinn kom seint fram með frumvörpin og menn hafa verið að henda ýmsu úr þeim. Nú segir Ólína Þorvarðardóttir að nær hefði verið að halda sig við fyrningarleiðina eins og Samfylkingin vildi.

Það eru að hefjast samningaviðræður við ESB og þar er staðfest djúp gjá milli flokkanna. Þegar dregur nær því að viðræðunum ljúki mun spennan aukast milli þeirra vegna Evrópumálanna.

Svo eru það atvinnumálin, en þar fer því fjarri að flokkarnir gangi í takt. Samfylkingin er í raun nálægt því að vera stóriðjuflokkur, en Vinstri grænir reyna að leggja stein í götu slíkrar starfsemi við hvert fótmál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“