The Economist hefur átt nokkrar klassískar forsíður. Sú nýjasta bætist í þann flokk. Hér er fjallað um Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu.
Yfirskriftin er:
The man who screwed an entire country.
Segir að reynslan af Berlusconi muni verða Ítölum þungbær um langa framtíð.