Það er víðar að læknadópið flæðir en á Íslandi.
Guardian skrifar um slíkt lyfjafár í Bandaríkjunum og nefnir það Pharmageddon.
Lyfin berast aðallega í gegnum Flórída og fjöldi manns verður fíkninni að bráð.
Hvíta húsið varar við að þetta sé komið á háskalegt stig.