fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Umræður um landsdóm á vef Guardian

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. júní 2011 23:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian birtir frétt um réttarhaldið yfir Geir Haarde.

Það er athyglisvert að lesa athugsemdirnar við fréttirnar, þær eru flestar á einn veg – Íslendingum er hrósað fyrir framtakið.

Í einu kommentinu segir:

„Well here is an interesting turn of events.

Who else could we put in the dock on this basis?

The IMF – the ratings agencies – the banks – the Fed – Derivatives traders – the last Labour government – George Bush – Bill Clinton – Alan Greenspan – the list goes on and on…

Is this guy from Iceland going to be the only man who doesn’t get to pocket a fortune and walk away grinning from ear to ear?

Astonishing! What do the Icelandic people have that we don’t? Morals and ethics probably.“

Og í öðru:

„Amazing! A senior politician is being called to account for (alleged) maladministration of his country. You should consider yourself lucky, Mr Haarde, that you live in a civilised place and have avoided (at least so far) the more traditional methods that have been used elsewhere in the World since1905.

Has Iceland’s Landsdomur really been in existence since 1905 without a single case being brought before them? I would be interested to hear if there are any similar organisations elsewhere.

And no, Mr Haarde, it is not a “political trial”. You are charged with criminal incompetence. We can only hope that the administrators of law and justice in all the other countries involved have the guts to follow suit … I won’t hold my breath though.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert