Það má velta fyrir sér ýmsu varðandi áhrif aðildar að Schengen á glæpi. Þetta vill formaður Framsóknarflokksins athuga.
En í leiðinni má geta þess að tvö lönd eru með einna hæsta glæpatíðni í Evrópu.
Það eru Bretland og Írland – sem ekki eiga aðild að Schengen.