fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Glæpir á Íslandi

Egill Helgason
Mánudaginn 16. maí 2011 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt sinn hafði Ísland þá sérstöðu að hér var samfélag að mestu án glæpa. Við töluðum um það við útlendinga hvað hér væri fjarskalega öruggt umhverfi.

Þetta er liðin tíð.

Fréttir af hroðalegum glæpum eru næstum daglegt brauð á Íslandi. Og nú hefur maður tvisvar á stuttum tíma frétt af börnum sem hafa stungið sig á sprautunálum sem liggja á víðavangi.

Hér er mikið og útbreitt vímuefnavandamál. Uppáhaldsefni sprautufíkla sem eru fjölmennir er nú rítalín – efni sem flæðir út um samfélagið vegna þess að því er ávísað af læknum vegna ofvirkni barna.

Það er mikið af ungu fólki sem er að sprauta sig með þessu – maður sem þekkir vandann sagði mér að það væru ekki bara Jói og Gugga.

Ísland er löngu búið að missa sakleysið varðandi glæpi – við stöndum öðrum þjóðum fyllilega á sporði í þessu efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa