fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Vorkvöld í Reykjavík

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. maí 2011 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fórum að hjóla í kvöldblíðunni.

Það var stóreflis regnbogi yfir Vatnsmýrinni og tíma tveir regnbogar. Nú er verið að sýna hasarmynd með norrænu guðunum sem heitir Thor – þar í myndinni kallast regnboginn Bæfrost (Bifröst). Ég sagði Kára að Þórsgata héti eftir sama Thor og er í myndinni – honum fannst gatan fremur lítilfjörleg miðað við það.

Við sáum tjald, lóu, og par af litlum vaðfuglum sem ég bar ekki kennsl á – líktust frekar sanderlu. Svo er fullt af gæsum sem eru búnar að skíta út allt svæðið í kringum Norræna húsið. En ég sá ekki kríu. Einu sinni var sagt að þessir miklu langflugsfuglar kæmu  á Tjörnina 14. maí. En kannski er sílamávurinn endanlega búinn að flæma kríuna burt?

Við Tjörnina hefur verið komið fyrir styttu af Tómasi Guðmundssyni þar sem hann situr á bekk. Það er engu líkara en skáldið hafi farið út í krumpuðum jakkafötum og flókainniskóm.

IMG_5013Bæfrost yfir Vatnsmýri í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa