fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Þjóðerniskennd og andúð á elítum

Egill Helgason
Föstudaginn 13. maí 2011 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir efnahagshrunið 2008 er tvenns konar viðhorf mjög ríkjandi meðal almennings.

Annars vegar er það þjóðerniskennd – hún vex í svona upplausnarástandi. Því er erfitt að koma Íslendingum í Evrópusambandið og líka erfitt að koma Evrópubúum í skilning um gagnsemi þess að aðstoða Grikki og Portúgali.

Hins vegar er það andúð á elítum – meintum og raunverulegum. Út á þetta gerðu til dæmis Sannir Finnar í kosningum um daginn. Og þetta er áberandi í viðbrögðum við opnun tónlistarhússins Hörpu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!