fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Óttinn við öfgahægrið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. maí 2011 23:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Traynor sem skrifar í Guardian kemst að sömu niðurstöðu og ég um kreppu Schengen.

Ástæðan fyrir því að það er að líða undir lok í núverandi mynd eru flóttamenn, heldur fyrst og fremst ótti hægriflokka og miðjuflokka við öfgaflokka til hægri sem eru að stela af þeim fylginu.

Þetta er í raun sigur fyrir stefnu fólks eins og Piu Kjærsgaard, Marinu Le Pen og Geert Wilders.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!