Ian Traynor sem skrifar í Guardian kemst að sömu niðurstöðu og ég um kreppu Schengen.
Ástæðan fyrir því að það er að líða undir lok í núverandi mynd eru flóttamenn, heldur fyrst og fremst ótti hægriflokka og miðjuflokka við öfgaflokka til hægri sem eru að stela af þeim fylginu.
Þetta er í raun sigur fyrir stefnu fólks eins og Piu Kjærsgaard, Marinu Le Pen og Geert Wilders.