fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Logn

Egill Helgason
Mánudaginn 9. maí 2011 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt í einu er komin ládeyða í pólítíkina.

Kannski er þreytu um að kenna?

Það er búið að undirrita kjarasamninga. Þrátt fyrir yfirlýsingar sem virkuðu kröftugar fór það allt mjög friðsamlega fram. Það var aldrei nein hætta á að kæmi til verkfalla.

Þjóðin gekk í gegnum ógurlegt tilfinningafár í kringum Icesaveatvkæðagreiðsluna í mars – það er eins og nú vilji allir fá frið. Virknin á blogginu er lítil – það er ekkert púður í stjórnmálaskrifum blaðanna.

Meira að segja Evrópuvakt þeirra Björns og Styrmis spáir því að stjórnin sigli lygnan sjó fram á haust.

Það er reyndar spurning með kvótamálin – menn eru orðnir langeygir eftir frumvarpi Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra. Það átti víst að koma í febrúar. Ef það lítur dagsins ljós verða náttúrlega einhver læti, en manni finnst eins og menn séu ekki tilbúnir að fara í mikil átök núna.

Það kippa sér ekki margir upp við það þótt Ögmundur reyni að búa til læti kringum ESB-samningana. Líklega var honum farið að leiðast að vera ekki í sviðsljósinu. Nema hann hafi verið að marka sér vígstöðu innan flokks síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“