Við Íslendingar höfum lengi notað ódýrt erlent vinnuafl – og oft litið frekar niður á það. Þeir fyrstu sem komu hingað til að vinna með þessum hætti voru Færeyingar á árunum eftir stríð.
En samkvæmt þessari frétt á mbl.is um launakjör á ferjunni Norrænu virðist taflið hafa snúist við.
Það eru Íslendingar sem eru orðnir ódýra vinnuaflið.