fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Forsetinn synjar ekki fjölmiðlalögunum

Egill Helgason
Föstudaginn 22. apríl 2011 06:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar  Grímsson mun aldrei neita að staðfesta nýju fjölmiðlalögin. Hann gæti þess vegna þegar verið búinn að skrifa undir.

Jafnvel þótt hægt væri að beita sömu röksemdafærslum sem hann hefur áður notað, til dæmis að fyrri fjölmiðlalögum hafi verið skotið til þjóðarinnar – og þá líklega þeim seinni líka.

En það er of stutt síðan síðasta þjóðaratkvæðagreiðsla var haldin með miklum hamagangi. Og kannski hefur hreyfingin sem vill að lögin fái ekki gildi ekki mikinn styrk.

En þetta er ekki mál sem forsetinn mun telja ástæðu til að grípa inn í, það hentar einfaldlega ekki – þótt reyndar ætti vera tilefni til miðað við fyrri málflutning hans.

Þetta er helsti gallinn við það stjórnkerfi sem nú er að festast í sessi – það byggir á pólitískum hentugleika forsetans og jafnvel duttlungum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Allir höfðu skoðun á hálsklútnum“ segir Halla, stelpan úr Kópavogi

„Allir höfðu skoðun á hálsklútnum“ segir Halla, stelpan úr Kópavogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með