fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Eyðandi rétttrúnaður

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. apríl 2011 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í langan tíma á tuttugustu öld var bara einn skóli ríkjandi í arkítektúr. Fúnksjónalisminn eða módernisminn. Hvarvetna risu hús sem voru byggð samkvæmt þessari stefnu. Almenningi fannst þau ljót og andstyggileg, en arkitektarnir voru svo sannfærðir um réttmæti þess sem þeir voru að gera að þeir hlustuðu ekki. Þeir héldu áfram að byggja.

Borgir voru eyðilagðar með þessum skelfilegu byggingum, það risu úthverfi sem voru fullkomlega mannfjandsamleg. En innan stéttar arkítekta heyrðust varla gagnrýnisraddir, eða réttar sagt, þær máttu eiginlega ekki heyrast. Þeir sem gagnrýndu rétthugsunina voru álitnir skrítnir eða fábjánar.

Svona getur rétttrúnaður farið með ágætustu vísindi og valdið ómældum skaða.

Hví nefni ég þetta – jú, ég hafði hugsað mér þetta sem einhvers konar hliðstæðu við það sem hefur verið á seyði í hagfræði síðustu áratugina.

brutality

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB