fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Viðtal um bókmenntir

Egill Helgason
Föstudaginn 8. apríl 2011 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef verið í ansi mörgum viðtölum við erlenda fjölmiðla síðan í hruninu. Sumir hafa talað við mig mörgum sinnum, eins og til dæmis japanska stórblaðið Ashai Shimbun og sjónvarpsstöðin Al Jazeera. Mest var örtröðin strax eftir hrun, í Icesave atvæðagreiðslunni fyrir ári og þegar gaus í Eyjafjallajöki.

Miðað við þetta sýnist mér ekki vera mikil áhugi hjá erlendum fjölmiðlum á þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun.

Þýskur blaðamaður hafði samband við mig og spurði hvort ég gæti talað við hann. Við hittumst í kaffi í morgun. Ég bjóst við því að þurfa að svara spurningum um Icesave og var eiginlega með í maganum yfir því.

En svoleiðis var það sem betur fer ekki. Þjóðverjinn vildi tala um bókmenntir – við ræddum um bækur og rithöfunda í góðan klukkutíma. Ég lét svosem ekkert í ljós, en ég var afar þakklátur manninum.

Hér birti ég, kannski svolítið til að monta mig, lista yfir erlend blöð sem hafa átt viðtal við mig síðustu tvö og  hálft árið:

The Independent, The Times,The Daily Telegraph, The Guardian, The Financial Times, The Economist, The New York Times, New Yorker Magazine, Le Monde, Libération, Le Figaro, Paris Match, Le Point, L’Express, Le Journal de Dimanche, Le Temps, Frankfurter Allgemeine Zeitung, Handelsblatt, Die Zeit, Berliner Zeitung, Der Tagesspiegel, Der Spiegel, El Pais, Le Courrier de Genéve, Dagens Nyheter, Politiken, NRC Handelsblad, Ashai Shimbun.

Og þetta eru sjónvarps- og útvarpsstöðvar:

BBC TV, BBC World Service, BBC Scotland, TF1, Canal Plus, France Culture, France Inter, CBC Canada, Al Jazeera, ABC Australia, RTÉ Television Ireland,  ORF Austria, Bloomberg, RTL, Nederlands 1, Danmarks Radio, Arte, Nippon Hoso Kyokai – Japanese Broadcasting Corporation, Tokyo TV, Lettneska sjónvarpið, Mega TV Grikklandi, TV1 Portúgal, TRT Turk, Mitteldeutsche Rundfunk.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB