fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Stjórnmálaflokkar í tætlum

Egill Helgason
Föstudaginn 8. apríl 2011 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoðanakönnun Fréttablaðsins birtir merkileg tíðindi.

Nefnilega að aðeins 55 prósent treysta sér til að lýsa yfir stuðningi við stjórnmálaflokk.

Átökin fyrir Icesaveatkvæðagreiðsluna benda til þess að stjórnmálakerfið hérna sé bókstaflega í tætlum.

Vinur minn einn sem er afar vel að sér um stjórnmál segir að hér yrðu að minnsta kosti átta framboð ef kæmi til þingkosninga – og að þau myndu öll eiga möguleika á ná mönnum á þing.

VG er de facto klofinn flokkur, í Framsókn er það þannig að sumir þingmennirnir eru eiginlega ekki með lengur, ágreiningurinn milli fylkinganna í Sjálfstæðisflokknum er svo hatremmur að það er vandséð að þær geti lifað saman – Samfylkingin er eini flokkurinn sem hangir ágætlega saman, en hann takar fylgi þrátt fyrir það og hefur ekki mikinn trúverðugleika í augum kjósenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef