fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Eins og Nígeríusvindl

Egill Helgason
Föstudaginn 8. apríl 2011 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hugmyndafræðingurinn bak við Icesave, sá sem horfði á peningana rúlla inn og sagði þetta vera „tæra snilld“ segir í viðtali við DV:

„Mín skoðun er sú, í fyrsta lagi, að það var ekki ábyrgð á þessu og í öðru lagi þá hefði sú ábyrgð verið ólögleg ef hún á annað borð hefði verið, vegna samkeppnisreglna og í þriðja lagi er minni áhætta í því að segja nei heldur en já, þrátt fyrir einhverjar hótanir og slíkt.“

Ef svo er þá er varla hægt að komast að annarri niðurstöðu að Sigurjón og Landsbankinn hafi verið að ljúga vitandi vits í eftirfarandi texta um innistæðuverndina sem birtist á vefsíðu Icesave. Þá finnst manni reyndar líklegt að hægt sé að lögsækja Sigurjón og aðra stjórnendur Landsbankans fyrir fjársvik – þessi texti sem sparifjáreigendum var boðið upp á hefur þá ekki meira gildi en hvaða Nígeríusvindl sem er.  (Smellið á myndina ef þið viljið stækka hana.)

icesave-abyrgdaryfirlysing

Icesave-geniuses

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB